Föstudagurinn 31. janúar Vikuskammtur: Vika 5 Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Árni Kristjánsson aðgerðastjóri, Birgitta Björg Guðmarsdóttir rithöfundur, Gagga Jónsdóttir leikstjóri og ...
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, rithöfundur, trans aðgerðasinni og dálkahöfundur Metro, segist ekki skilja hvernig kvikmyndin Emilia Pérez hafi fengið svona margar tilnefningar til ...
Hún Día er farin heim. Þessi kveðjuorð skátanna finnst mér eiga við er maður ritar fátækleg orð til minningar um góðan vin. Indíana Jónsdóttir og Gunnar Mattason voru með þeim fyrstu sem við Hulda ...
Hvert er þetta ákjósanlega „ég“ sem við ætlum okkur að ná í skottið á? Skáldin hafa gefið þessu gaum. Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur telur að í þeirri viðleitni að ná sér sé fólgið hvorki meira ...
Mathias Malzieu er franskur tónlistarmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður sem er einna þekktastur fyrir að vera forsprakki og söngvari sveitarinnar Dionysos. Hann hefur einnig vakið mikla ...
Mörg þúsund mótmæltu í Riesa í Saxlandi í Þýskalandi í morgun þar sem landsfundur fjarhægriflokksins Valkostur fyrir Þýskaland, eða AfD, fór fram í dag. Mótmælendur stöðvuðu meðal annars umferð að ...
Heim » Fréttir » 8 dýr sem lifðu af fjöldaútrýmingu og ganga enn á meðal okkar Fjöldaútrýming hefur mótað gang lífsins á jörðinni, útrýmt fjölda tegunda á sama tíma og rutt brautina fyrir nýjar til að ...
Breski rithöfundurinn og handritshöfundurinn Neil Gaiman hefur verið sakaður um að hafa nauðgað barnfóstru sonar síns í heitum potti við heimili hans á Nýja-Sjálandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ...
Menningardagar í kirkjum á Reykjanesi verða haldnir í fjórða sinn sunnudaginn 22. október n.k. Blönduð menningardagskrá í tali og tónum verður í öllum kirkjunum á mismunandi tímum. Menningardagarnir ...
Í gróðursæla Kyrrahafsnorðvesturhlutanum, þar sem regnskógurinn mætir nútíma þjóðvegum, vakti nýlega óvæntur gestur athygli embættismanna og áhugafólks um dýralíf. Loðinn hunangsbjörn, einnig þekktur ...