Grindvíkingar fjölmenntu í Gjánna í morgun en þá fór fram fyrsti fundur Hollvinasamtaka um uppbyggingu og framtíð Grindavíkur ...
Bæjaryfirvöld í Suðurnesjabæ hafa fengið jákvæð svör hjá ríkisvaldinu við neyðarkalli sem þau sendu þeim nýlega um að taka ...
„Ég greindi ríkisstjórninni frá 20% íbúafjölgun á einu ári hjá okkur þegar Grindvíkingar fluttu í Voga. Það er brýnasta ...
Aflögunarmælingar sýna að landris heldur áfram á svipuðum hraða og síðustu vikur. Magn kviku undir Svartsengi er nú meira en ...
„Ríkisstjórnin mun að sjálfsögðu styðja áfram við bakið á Grindavík og Grindvíkingum,“ segir forsætisráðherra Íslands, Kristrún Frostadóttir. Hún mætti ásamt ríkisstjórn sinni til Reykjanesbæjar á fös ...
Sjóvarnir í Suðurnesjabæ eru illa farnar eftir flóð helgarinnar. Þá hefur skortur á flóðvörnum einnig valdið því að sjór ...
„Það er hugur í Grindvíkingum að snúa aftur heim til Grindavíkur,“ sagði Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, að loknum fundi með ríkisstjórn Íslands á Hótel Keflavík í Reykjanesbæ. Bæjarstjórn G ...
Bátur kastaðist upp á bryggju í Sandgerði í mikilli ókyrrð sem fylgdi háflóðinu í kvöld. Stórar og miklar fyllur komu ...
Aflögunarmælingar sýna að landris við Svartsengi heldur áfram á svipuðum hraða og síðustu vikur. Magn kviku undir Svartsengi ...
Rafmagnslaust er í Höfnum. Bilunin er fundin en gert er ráð fyrir að viðgerð geti tekið allt að fjórum klukkustundum og því ...
Holtaskóli hefur verið hjarta skólasamfélagsins í Reykjanesbæ í áratugi. Þar hafa ótal kynslóðir nemenda lært, leikið sér og ...
Ófært hefur verið í hluta byggðarinnar í Nátthaga í Suðurnesjabæ frá því í gærkvöldi. Á síðdegisflóðinu í gær, sunnudag, ...
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果